Mynd af Skemmtilegu krakkakiljurnar – Saga Fríðu

Skemmtilegu krakkakiljurnar – Saga Fríðu

Fríða lifir einföldu lífi í litlu þorpi ásamt föður sínum. Dag einn hverfur faðir hennar en hún finnur hann læstan inni í dularfullum kastala.

 Þetta verður upphafið á miklu ævintýri því kastalinn er undir álögum -  allt starfsfólki orðið að hlutum og eigandinn, Dýrið, er úrillur og ógnvænlegur. En eftir því sem Fríða kynnist betur hlutunum og Dýrinu, sér hún að ekki er allt sem sýnist.


Límmiðar fylgja!

Verð. 990.-
Tilboð. 399.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000