Skrímsli hf – Vandræðakarfan
Maggi Víglunds, Sölli og Georg þurfa að bregðast skjótt við þegar óheillakarfa úr mannheimum slæðist inn í Skrímsli hf. Saman leggja þeir á ráðin og finna leið til þess að skila körfunni án þess að upp um þá komist!
Innbundin 36bls.
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur. Eins geta áskrifendur hlustað á upplesturinn á www.edda.is/hlusta
Verð.
2.650.-