Hundalíf – Slökkviliðshvolpar
Robbi, Depill og Píla eru hvolpar og dreymir um að verða slökkviliðshetjur. En til þess að svo megi verða þurfa þau að æfa sig og sigrast á ýmsum þrautum. Stundum er líka nauðsynlegt að sýna hugrekki og útsjónarsemi til þess að vinna hetjudáð sem slökkviliðshvolpur.
Innbundin 25 síður. Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklúbbur
Verð.
2.750.-