BAKAÐ með Elenoru Rós
Biblía heimabakarans! Hér hefur Elenora Rós Georgesdóttir tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á milli.
Bókin inniheldur einnig ítarlega kennslu í súrdeigsbrauðgerð og öll þau helstu trix sem þarf að kunna til að baksturinn heppnist sem best.
Elenora vinnur við bakstur í Bláa Lóninu og hefur haldið úti vinsælu instagram síðunni Bakaranora um nokkurt skeið.
„Uppskriftirnar í bókinni eru margar hverjar mjög persónulegar og um leið uppáhalds. Þær eru fjölbreyttar og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Njótið vel!“ -Elenora Rós
Bókin er innbundin og 160 bls.
Verð.
4.990.-
Tilboð. 3.990.-