Mynd af !FROZEN matreiðslubókin

!FROZEN matreiðslubókin

Hoppaðu á sleðann og eldaðu ljúffengan og hollan mat með vinum þínum úr FROZEN.

Þessi bók hefur að geyma 63 girnilegar og einstaklega hollar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Bókinni er skipt upp í sjö kafla, einn fyrir hvern dag vikunnar og því er auðvelt að setja saman matseðil fyrir vikuna - nú eða mánuðinn - með þínum uppáhaldsréttum.

Lærðu að elda pastarétt Önnu og Kristjáns, jarðaberja rísottó drottningarinnar, ofurmorgunverð Önnu, lambalæri Elsu, heimalöguðu kjötbollurnar hans Ólafs og margt fleira. 

Í FROZEN matreiðslubókinni geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi!

Allir réttir í bókinni eru með upplýsingum um næringargildi. Steinar B. Aðalbjörnsson, næringarfræðingur hjá Matís, skrifar formála.

Innbundin - 152 bls.

Verð. 2.999.-
Tilboð. 1.299.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000