Mynd af Skellur og fyrsti snjórinn

Skellur og fyrsti snjórinn

Veturinn er kominn og Skellur leikur sér í snjónum ásamt vinum sínum.

Hann býr til snjókanínu, fleygir sér niður brekku og rennir sér á svelli. Það er svo margt skemmtilegt hægt að gera!


Harðspjaldabók.

Verð. 1.890.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000