Vampírína – Alveg eins og heima
Þetta er fyrsti vetur Vampírínu í Pennsylvaníu og það er spáð stórhríð. En þegar ekkert verður af snjókomunni saknar Vampírína vetrarríkisins heima í Transilvaníu og gleðinnar í snjónum þar. En með aðstoð fjölskyldunnar og vinanna geta hlutirnir breyst og orðið alveg eins og heima!
Innbundin, 25. síður
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklubbur
Verð.
2.890.-