Dóta læknir og karate-kengúrurnar
Henrý vinur Dótu kemur með nýtt leikfang. Þetta eru tvær karatekengúrur í keppnishring. Þau hefja leikinn en það er eins og önnur kengúran sé biluð. Dóta tekur til sinna ráða, finnur hvað amar að löskuðu kengúrunni og læknar hana.
Innbundin, 25. síður
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklubbur
Verð.
2.890.-