Mynd af A8 – 12 mán Andrés Önd

A8 – 12 mán Andrés Önd

Innihald pakkans er: 12 mánaða áskrift að Andrési Önd, 4 eldri Andrésblöð, Andrésarmappa og Litlaus Andabær!


- Sá sem fær pakkann virkjar áskriftina á netinu í einföldu skráningarferli og um leið og því er lokið berast ný Andrésblöð vikulega. Svo einfalt er það! 
- Verðmæti pakkans er 30.805.- (12 mán AÖ áskrift @kr 2540, 4 eldri Andrésblöð @kr. 600, AÖmappa @kr. 1.965 og Litlaus @kr. 1.890)


(Verð pakkans miðast við að áskriftin sé innanlands)


Ath! Hafi áskrift ekki verið sagt upp áður en greiddu áskriftartímabili lýkur flyst áskrifandi sjálfkrafa yfir í almenna áskrift. Uppsögn skal sendast í tölvupósti á netfangið edda@edda.is


Ath! Ef breyting verður á heimilisfangi áskrifanda verður að senda okkur upplýsingar um nýtt heimilisfang á edda@edda.is

Verð. 36.135.-
Tilboð. 27.940.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000