- Skemmtilegu þættirnir um Hello Kitty og vinkonur hennar á DVD.
- Hello Kitty og Mimmy eru tvíburar. Í dag er mikið um dýrðir því þær eiga afmæli. En hvernig er að deila svona hátíðisdegi með öðrum? Jafnvel þó það sé tvíburasystir?
- Hello Kitty fer í ævintýraferð í loftbelg. Hana langar að sjá framandi dýrategundir. Stökktu um borð og búðu þig undir spennandi ferðalag þar sem ljón, krókódílar og ísbirnir koma við sögu.