• Eyþór fetar í fótspor Klængs-fjölskyldunnar og leggur í leiðangur með vinum sínum til þess að rannsaka betur undirheima Avalóníu. Diddó, Karvel og Sólveig hafa hvorki séð jafn stórfenglegt landslag né eins furðulegar lífverur áður – þar með talið Skvamp. En það er vissara að fara varlega!
 • Lesum og púslum saman!. Falleg bók með fjögurra bita púslum til að setja saman, aftur og aftur.
 • Grænjaxlarnir fara í leiðangur til eyjaklasa skjaldbakanna. Þar hitta þeir innfædda og hjálpa þeim að skrá nýupgötvuð sjávardýr og þrífa bæði strendur og borg. Andrés og Firði slysast til að taka þátt í leiksýningu sem endar ekki vel, eins og iðulega. Jóakim lærir svifdrekaflug til að...
 • Á heitum sumardegi ákveða Bangsímon og Grislingur að sigla niður ána. Eynaslapi og Ugla slást í hópinn en vinunum gengur illa að finna góðan trjábol fyrir siglinguna. Þá rekast þeir á Kaninku sem er einmitt með rétta trjábolinn en ætlar að nýta hann í garðinn hjá sér. Þá upphefjast...
 • 50 vandaðar gátur af síðum Morgunblaðsins: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!
 • Er hvíta áin bara til í vögguvísum? Anna og Elsa ákveða að leita að ánni – en hvernig er hægt að finna á?
 • ÓSK

  ÓSK

  Verð. 2.890.-

  Asha óskar sér heitt og innilega … og lítil stjarna svarar kallinu! Saman fara þær Asha og Stjarna, ásamt geitinni Valentínó, í ævintýralegan leiðangur til þess að frelsa óskir íbúa Rósas frá Magnifíkó konungi. En eru hin forboðnu álög sem konungurinn beitir nægjanlega öflug til að koma í...
 • Lærðu um árstíirnar fjórar - vetur, sumar, vor og haust - með aðstoð krúttlegra Disney-karaktera.
 • Ævintýri Nemós skipstjóra og félaga hans halda áfram. Sagan hefst á heimssýninguni í París en færist svo neðansjávar, innan um kristalla, og endar á óvæntan og skemmtilegan hátt. Stálöndin kemur Andrési til bjargar þegar Andrésína hrífst af frækna leikaranum Ljónshjarta. Við komumst að...
 • RISASYRPA – Sumarfrí

  RISASYRPA – Sumarfrí

  Verð. 2.999.-

  Slappaðu af og skemmtu þér við lestur spennandi frásagna af viðburðaríkum ferðalögum!
 • Bílafjör með Leiftri og vinum hans!
 • Taktu fram blýanta og liti og taktu þátt í ævintýrum vinanna í Arendell-konungsríkinu.
 • Á fögrum vormorgni gengur Ólafur fram á yfirgefið hreiður í töfraskóginum. Í hreiðrinu liggur eitt egg! „Ætli þetta sé nýi vinur minn?“ veltir hann fyrir sér.
 • Sofðu vært

  Sofðu vært

  Verð. 1.890.-

  Eftir viðburðaríkan dag sofa litlu krílin vært.
 • Stálöndin þarf að færa fylgsnið sitt í Þríturnakastalanum en Jóakim, Rokkafellir og Garðar Lóms gera henni erfitt fyrir. Georg smíðar Andrés 2, tvífaravélmenni fyrir Andrés sem er hæstánægður í fyrstu en svo fara að renna á hann tvær grímur …
 • Þankastrik 2024/2 RAUTT

  Þankastrik 2024/2 RAUTT

  Verð. 1.395.-

  Troðfullt hefti af spennandi afþreyingarefni fyrir klára krakka!
 • Troðfullt hefti af spennandi afþreyingarefni fyrir klára krakka!
 • Hvolparnir Bingó og Rolli eru vanir því að Bobbi, eigandi þeirra, fari með þá út að ganga. En nú hafa hlutverkin snúist við. Bobbi fer nefnilega til augnlæknis og fær sterka augndropa. Í kjölfarið sér hann mjög illa svo nú er komið að hvolpunum að fara út að ganga með Bobba og vísa honum...
 • Lesum og púslum saman með fjörugum Disney-prinsessum.
 • ADHD fullorðinna

  ADHD fullorðinna

  Verð. 4.390.-

  Bók fyrir þá sem vilja skilja og ná betri tökum á ADHD einkennum sínum.
 • Mikkel, Mynna, Mikkús, Makkús og fleiri, fara í ferðalag til norðursins og lenda í miklu ævintýri. Jóakim flytur til Skrækibæjar til að þurfa ekki að borga meiri skatta. Það setur borgarstjóra Andabæjar í slæmastöðu sem grátbiður hann um að koma aftur.
 • Það er grámyglulegur rigningardagur og því ákveða systkinin Vanda, Jón og Mikki að fara í feluleik. Og auðvitað tekur hundurinn Nanna virkan þátt í leiknum.
 • 50 vandaðar gátur af síðum Morgunblaðsins: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!
 • Orðin okkar

  Orðin okkar

  Verð. 1.980.-

  Í þessari litríku bók kenna Andrés Önd, Aríel, Plútó og Mjallhvít yngstu lesendunum skemmtileg orð.
 • Það er snjóþungt og vindasamt kvöld og hópur kunnuglegra boðsgesta er mættur í Svanakastalann! En hvað eru Andrés, Andrésína, Georg og Jóakim að gera þar? Flóki og Birgitta ferðast til Rómaborgar í leit að fornum fjársjóðum Júlíus Sesars. En Jói Rokkafellir og Láki fylgja fast á eftir þeim...
 • RISASYRPA – Rómaveldi

  RISASYRPA – Rómaveldi

  Verð. 2.999.-

  Hér segir af ítölskum öndum þegar hið forna Rómaveldi var að byggjast upp – og þær eru óneitanlega kunnuglegar: Andrós er hugrakkur en …
 • Kíon og vinir hans í Ljónasveitinni eru í viðbragsstöðu. Híenurnar eru mættar á Fögruvelli! Þegar svo lítill fíll lendir óvænt í flasinu á illskeyttum hópi af híenum bregst Ljónasveitin við af mikilli hörku!
 • Jóakim segir Ripp, Rapp og Rupp söguna af því hvernig hann ferðaðist um eyðimörkina til að finna grein sem getur fundið olíu neðanjarðar. Fiðra grunar að hann sé skyldur Fárviðra prófessor, frægum steingervingafræðingi sem kemur til Andabæjar.
 • Þegar Ripp, Rapp og Rupp eru of uppteknir af draugaleik í símunum sínum ákveður Andrés að fara með þá í alvöru draugahús. Allir vinir og vandamenn Mikka snúast gegn honum og hann þarf hjálp Stálandarinnar til að komast til botns í málinu.
 • Bamba líst ekkert alltof vel á þennan skrítna snjó sem allt í einu þekur allan skóginn. Þá er gott að eiga vin eins og Skell sem er til í að eyða heilum degi í að kenna vini sínum að leika sér í snjónum.
 • Leitin í snjónum

  Leitin í snjónum

  Verð. 2.750.-

  Mikki, Mína og félagar þeirra ætla að eyða jólafríinu á litlu notalegu fjallahóteli. Dvölin byrjar vel en svo lendir hópurinn í óvæntum og spennandi ævintýrum í vetrarríkinu á fjöllum.
 • Snar og Snöggur laumast með Andrési og vinum hans í skíðaferð. Þar bíða þeirra ný og spennandi ævintýri því þeir hafa aldrei áður farið á skíði.
 • Troðfullt hefti af spennandi jólaþrautum!
 • Það snjóar úti svo Dóta læknir ákveður að taka leikföngin út til þess að leika sér í snjónum! En þegar Svala verður ískalt, og hann fer að nötra og skjálfa, er kominn tími á skoðun!
 • JÓLASYRPA 2023

  JÓLASYRPA 2023

  Verð. 2.995.-

  Stútfull af skemmtilegum sögum úr Andabæ!
 • Krossgátubók númer 14!! 50 vandaðar gátur af síðum Morgunblaðsins: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!
 • Jólin nálgast en það er búið að stela öllu eldsneyti í Vatnskassavin. Krókur og Leifutr fara til Norðurpólsins og hitta Jólabílinn. Þar halda vandamálin áfram og þeir þurfa að taka til sinna ráða svo ekki þurfi að fresta jólunum!
 • Glæsileg bók sem inniheldur 155 þrautir af síðum Morgunblaðsins.
 • Í þessari líflegu og litríku bók hjálpa Bangsímon og vinir hans okkur að læra um tölurnar.
 • Hvar er eiginlega happaskildingurinn?! Hann er vanalega geymdur á góðum stað í peningageymi Jóakims. En núna rúllar skildingurinn fram og til baka í Andabæ ...
 • STÁLÖNDIN hittir VOFUNA sem ferðaðist í gegnum tímann til framtíðarinnar í leit að Dollý sem hefur verið rænt. ANDRÉS OG ANDRÉSÍNA fara í stríð á samfélagsmilum, MIKKI endar í fangelsi á Kóraleyju …
 • Hér bíða þín fjörugar sögur af fjölmörgum skrautlegum karakterum.
 • FROZEN Sögusafn 2

  FROZEN Sögusafn 2

  Verð. 4.290.-

  Í þessu fallega sögusafni er að finna skemmtilegar og lærdómsríkar sögur af ævintýrum Önnu, Elsu, Kristjáni, Ólafi og vinum þeirra í Arendell.
 • Miguel, Abel og Rósa eru með hugann við hátíðina sem er handan við hornið – Dagur hinna dauðu. Miguel vill að Rivera-fjölskyldan troði upp saman og heiðri þannig tónlistina sem er sameiningartákn fjölskyldunnar. Meðlimir Rivera-fjölskyldunnar í ríki hinna dauðu fá sömu hugmynd og troða upp...
 • Anna bakar pönnukökur

  Anna bakar pönnukökur

  Verð. 1.940.-

  Anna ætlar að baka franskar pönnukökur og bjóða Kristjáni og Sveini að smakka. Þau Ólafur fara í eldhúsið en er kannski flóknara að baka en þau héldu?
 • ÓMÓTSTÆÐILEGIR EFTIRRÉTTIR

  ÓMÓTSTÆÐILEGIR EFTIRRÉTTIR

  Verð. 5.390.-

  Tilboð. 3.890.-

  Ómótstæðileg bók með fjölda klassískra uppskrifta í nýjum búningi í bland við fleiri ferskar og framandi.
 • Madrígal-fjölskyldan hafði þungar áhyggjur af Encanto. Eitthvað undarlegt var að gerast. Jörðin var skrælnuð, plöntur og tré báru enga ávexti og það hafði ekki heyrst í fossinum í marga daga. Antóníó tekur þá til sinna ráða og leggur af stað í leiðangur inn í regnskóginn til þess að leysa...
 • Í þessari skemmtilegu og litríku bók hjálpa Bangsímon og vinir hans okkur að læra um litina.
 • Leitaðu og finndu með Ólafi, Önnu og Elsu. Sérðu hvalinn og krossfiskinn á ströndinni? Hvar eru flugdrekinn og fiðrildið í sápukúlukeppninni?
 • Viddi, Bóthildur og Bósi eru að leita að Forka. En getur þú leitað og fundið refinn, eldflaugina og gítarinn í tívolíinu?
 • Hulk í SMÁ vandræðum

  Hulk í SMÁ vandræðum

  Verð. 2.590.-

  Þegar nýja tækið hans Græna-Skratta breytir Hulk í smábarn verður Kóngulóarliðið að finna leið til að passa upp á litla vin sinn og stöðva Skratta.
 • Andrés slappar af á hinni sólríku Tiki-Tok, Jóakim dregur Andrés og strákan aftur í leit að gullpottinum, Flóki og Birgitta leita að fjársjóði fyrir Jóakim og Lúðvík og Edison fá kennslu í rekstrarhagfræði frá Jóakim. 10 sultuslakar og stórskemmtilegar sögur!
 • Ólafur elskar ævintýri. Dag nokkurn rekst hann á bók þar sem einhyrningur prýðir forsíðuna. Hann les bókina aftur og aftur fyrir Svein vin sinn. Að lokum ákveða þeir félagar að leggja í leiðangur og leita að einhyrningi í Álagaskóginum. Elsa og andar skógarins slást í hópinn og úr verður...
 • NEMÓ – baðbók

  NEMÓ – baðbók

  Verð. 1.890.-

  Tilboð. 1.490.-

  Njóttu þess að fara með skemmtilega bók í bað og lesa um Nemó og vini hans.
 • Jóakim og Andrés fara til hinnar suðrænu og sólríku eyjar, Tiki-Tok, Andrés og Andrésína finna fjársjóðskort og halda í leiðangur, Mikki og Mína fara í frí og lenda í ógöngum og Jóakim tekur Andrés, Ripp, Rapp og Rupp með sér í skoðunarferð að rannsaka keppinaut sinn.
 • Skrýtinn heimur

  Skrýtinn heimur

  Verð. 2.750.-

  Það eru ólíkir einstaklingar í Klængs-fjölskyldunni: Ægir lifir ævintýralegu og hættulegu lífi í fjöllunum en Finnur, sonur hans, vill hins vegar vera bóndi og lifa kyrrlátu lífi. Eyþór, sonur Finns, telur sig hvorki könnuð né bónda og vill feta sínar eigin slóðir í lífinu. En til þess að...
 • Dóta elskar að blása sápukúlur með vinkonum sínum þeim Ölmu og Emmu. En þegar Sápu-Skotta bilar þarf Dóta læknir að taka til sinna ráða.
 • Það er hættulegt hof langt inni í frumskóginum, alsett stórvarasömum gildrum. Sannkallað hryllingshof – en einhvers staðar er falinn fjársjóður! Þetta er aðeins fyrir sannar frumskógarhetjur – eins og Andrés Önd!
 • Andrés er mættur í grillkeppni þar sem helsti andstæðingurinn er Jónas nágranni! Tekst Bjarnabófunum, með aðstoð Berglindar frænku sinnar, að fremja hið fullkomna rán? Að beiðni Klöru Bellu tekur Kláus það að sér að leika frægan meistarakokk, hmm …
 • Þrettánda krossgátubókin! 50 vandaðar gátur af síðum Morgunblaðsins: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!
 • Robbi, Depill og Píla eru hvolpar og dreymir um að verða slökkviliðshetjur. En til þess að svo megi verða þurfa þau að æfa sig og sigrast á ýmsum þrautum. Stundum er líka nauðsynlegt að sýna hugrekki og útsjónarsemi til þess að vinna hetjudáð sem slökkviliðshvolpur.
 • Lestu, kíktu og sjáðu!
 • Vaiana kynnist Púa

  Vaiana kynnist Púa

  Verð. 2.750.-

  Dag nokkurn þegar Vaiana er að leika sér á ströndinni kemur faðir hennar gangandi með körfu fulla af gríslingum sem hann ætlar að færa bónda hinum megin á eyjunni. Vaiana slæst í för með honum en tekur fljótt eftir því að einn gríslinganna er út undan og kemst ekki til þess að drekka. Hún...
 • Lítil bók um skilningarvitin. Það er skemmtilegt að læra um skilningarvitin með Bangsímon!
 • Stálöndin á sér aðra hlið sem enginn má vita af! Mikk, Makk og Mikki fara á stúfana til að kanna hvort hinn dularfulli Mölflugumaður sé í raun og veru til! Jóakim þarf að beita öllum brögðum til að fá Andrikku í smá verkefni ...
 • Jafnspennandi og það hljómar að geta flakkað um í tíma þá getur það líka verið varhugavert!
 • Litlu hversdagslegu hlutirnir í lífinu skipta miklu máli. Í þessari sögu hjálpa vinirnir Bangsímon að finna töfraorðin sem hann vill segja þegar einhver hefur gefið honum gjöf eða verið góður við hann. Orðin sem kosta ekkert en eru samt það fallegasta sem hægt er að gefa öðrum.
 • Krókur hefur gaman af tónlist og bjó til sína eigin útfærslu af gamaldags spilara. Tónlistin kemur líka að góðum notum þegar íbúarnir í Vatnskassavin þurfa að stöðva litlu traktorana og finna þeim ný verkefni.
 • Jóakim býður Ripp, Rapp og Rupp í frumskógarferð en Andrés telur frumskóginn alls ekki vera fyrir börn og fer því með, Birgitta er ósátt við Jóakim og fer í samstarf með Hexíu til að ná sér niður á honum, Indriði Jóns skellir sér inn í frumskóginn en þar hefur margt breyst!
 • Raya æfir af kappi til þess að geta orðið verndari drekasteinsins. En stíf þjálfun ein og sér er ekki nóg til þess að ná árangri – jafnvægi er lykilatriði. Því færir pabbi Rayu henni Tuk Tuk sem hún á að gæta og hugsa um meðfram æfingunum. Þau verða fljótt vinir en við þjálfun Tuk Tuk þarf...
 • Þá er bók nr. 12 mætt! 50 vandaðar gátur af síðum Morgunblaðsins: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!
 • Ljónsveitin – Þrautabók með límmiðum

  Ljónsveitin – Þrautabók með límmiðum

  Verð. 1.450.-

  Tilboð. 1.100.-

  Fylgdu Ljónasveitinni á vit ævintýranna – með litum, blýanti og límmiðum!
 • Púslbókin mín – Yndisleg dýr

  Púslbókin mín – Yndisleg dýr

  Verð. 1.950.-

  Tilboð. 1.600.-

  Lesum og púslum saman með yndislegum dýrum.
 • Græn engi, marglit sumarblóm, fuglasöngur, hlý gola … alger draumur! En ekki ef þú vilt stunda vetraríþróttir! Andrés og ungarnir eru mættir í skíðabrekkurnar en hvar er eiginlega allur snjórinn?? Birgitta fer á hárgreiðslustofuna en eitthvað endar hárgreiðslan öðruvísi en ætlað var.
 • Krókur er í rólegheitum heima í Vatnskassavin þegar Hanna Gírstöng hringir. Hún og Finnur eru að eltast við glæpagengi þarfnast aðstoðar. Krókur og Leiftur drífa sig til Parísar og leggja sitt af mörkum til þess að koma upp um glæpagengið.
 • Heimur listarinnar hefur aldrei verið jafn skrautlegur og skemmtilegur í í þessum litríku listasögum.
 • Það er gott að eiga góða vini en veist þú hver guli og blái vinur Aríelar er? Eða hlýðni hugrakki vinur Jasmínar? Lestu, kíktu og sjáðu!
 • Hábeinn heppni gerir tilraun til að flýja heppnina, og einsemdina sem henni fylgir, með því að setjast að í Hlöðubæ. Edison er í einkatímum hjá Lúðvík til að bæta lélega einkunnir Birgitta er ósátt við Jóakim og segir frá því á samfélagsmiðlum.
 • LÆRUM OG LEIKUM

  LÆRUM OG LEIKUM

  Verð. 2.990.-

  Tilboð. 2.250.-

  Lærum og leikum með Mikka og félögum. Í gegnum sögur og leiki sjáum við hvernig þau eru góð hvert við annað og vanda sig við það sem þau eru að gera.
 • Vampírína veit fátt skemmtilegra en spilakvöld og býður vinkonum sínum Poppý og Birgittu heim. Þær spila uppáhaldsvampíruspil Vampírínu, Beinagrindahlaupið. Stelpurnar eru áhugasamar er spilið reynist þeim erfitt og dálítið ógvænlegt. En hvernig á að velja spil á spilakvöldum sem öllum...
 • Stökkvum hátt og hlaupum hratt, leikum fyrir aftan og fyrir framan, uppi og niðri! Það er skemmtilegt að læra um andstæður með Simba, Nölu og vinum þeirra!
 • Algert fótboltaæði hefur gripið um sig í Andabæ. Bæjarbúar bíða í eftirvæntingu eftir æsispennandi undanúrslitum og undirbúa sig fyrir lokaleikina. Þá er gott að líta aðeins betur á leikmennina. Sannkölluð boltabók með 5 fótboltasögum!
 • Skari er mættur! Og hann er staðráðinn í að ná völdum á Fögruvöllum. En hvað gerist þegar Jasiri stofnar andspyrnuhreyfingu híenanna? Hafa vinir hennar burði til þess að hjálpa Ljónasveitinni að verja Fögruvelli?
 • Púslbókin mín – Ferfættir vinir

  Púslbókin mín – Ferfættir vinir

  Verð. 1.940.-

  Tilboð. 1.600.-

  Lesum og púslum saman með ferfættum Disney-vinum.
 • Ripp, Rapp og Rupp eru kannski ekki háir í loftinu að miða við aðra fjölskyldumeðlimi en í nýjasta ævintýri þeirra þá minnka þeir niður í fingurbjargarstærð og kynnast nýjum heimi – eins konar örheimi! Smágerð bók með 7 risa-góðum sögum!
 • Stálöndin erá vaktinni að rannsaka röð dularfullra innbrota víðsvegar um borgina, Gassi og Georg finna upp tæki til að minnka vinnuna á býlinu hennar Ömmu, Núll-núll Önd stendur í stórræðum og Mikki tekst á við Svarta Sugga ásamt Bjargfasti, Magna og Mínu.
 • Það gengur allt á afturfótunum hjá Æsu og þrátt fyrir að Bingó og Rolli geri allt sem þeir geta til gera daginn ógleymanlegan – stefnir í að þetta verði einn versti dagur sem hún hefur upplifað. Eða hvað?
 • JÓLASYRPA 2022

  JÓLASYRPA 2022

  Verð. 2.950.-

  Tilboð. 1.490.-

  Jólasyrpan kemur með jólin!
 • HEIMABARINN sérútgáfa!

  HEIMABARINN sérútgáfa!

  Verð. 7.290.-

  Tilboð. 6.990.-

  Stórglæsilega bók, sem slegið hefur í gegn.
 • BAKAÐ MEIRA

  BAKAÐ MEIRA

  Verð. 5.290.-

  Tilboð. 4.290.-

  Í bókinni má finna földan allan af auðveldum, bragðgóðum og fallegum uppskriftum – bæði klassískum og nútímalegum sem allir geta gert.
 • Bók nr. 11 er mætt!
 • Skellur er spenntur því hann á að vera heilan dag aleinn með pabba sínum. Hann vonar að þeir muni rannsaka leynihella eða klífa fjöll. En pabbi hans er með önnur plön svo Skellur laumast í burtu og rannsakar umhverfið á eigin vegum.
 • Sögusafn – Bangsímonsögur

  Sögusafn – Bangsímonsögur

  Verð. 3.995.-

  Tilboð. 2.995.-

  Fallegt sögusafn með hrífandi sögum af Bangsímon og vinum hans.
 • 5 MÍNÚTNA KÓSÍSÖGUR

  5 MÍNÚTNA KÓSÍSÖGUR

  Verð. 3.995.-

  Fallegt sögusafn með tíu hugljúfum kósísögum. Það er fátt betra en að eiga kósístund með uppáhalds ævintýrapersónunum sínum.
 • Sandra María, Túliníus og Betúel ákveða að gleðja Aðalheiði með því að setja upp sýningu fyrir hana.
 • FLUMBRI – baðbók

  FLUMBRI – baðbók

  Verð. 1.890.-

  Tilboð. 1.590.-

  Njóttu þess að fara með skemmtilega bók í bað og lesa um Flumbra og vini hans.
 • Spidey – LITABÓK

  Spidey – LITABÓK

  Verð. 1.390.-

  Tilboð. 999.-

  Kóngulóarliðið er mætt! Kóngulóarstrákurinn, Miles og Kóngulóarvofan lenda í allskonar ævintýrum! Taktu þátt með liti og límmiða að vopni.
 • Skip leggur af stað í mikinn leiðangur til að afhjúpa leyndardóma sæskrímslis. Stálöndin og Habakúkk koma að baráttu fyrir verndun úrillu rófunnar. Þrifnaðaræði hefur gripið Hexíu de Trix og ýmislegt kemur í ljós þegar Jói D. Rokkafellir segir sögu sína.
 • KÓNGULÓARLIÐIÐ

  KÓNGULÓARLIÐIÐ

  Verð. 2.490.-

  Fylgstu með ofurhetjunum Kóngulóarstráknum, Kóngulóarvofunni og Miles þar sem þau takast á við illmenni til að vernda borgina.
 • Haustið er komið og Skellur er úti að leika sér ásamt systrum sínum. Þau borða safarík epli, leika sér í laufunum og fylgjast með farfulgunum. Það er svo margt skemmtilegt hægt að gera!
 • Rauða pöndustelpan

  Rauða pöndustelpan

  Verð. 2.690.-

  Mei Lee er ósköp venjuleg þrettán ára stelpa sem semur vel við fjölskyldu sína og á góðar vinkonur, þær Abby, Priyu og Miriam. En daginn sem Mei breytist í risastór rauða pöndustelpu þarf hún bæði á vinum sínum og fjölskyldu að halda.
 • Syrpa 351 – Perluæði

  Syrpa 351 – Perluæði

  Verð. 1.740.-

  Georg býður Andrési, Andrésínu og Hábeini með sér að prufukeyra snekkju sem hann hannaði en það endar í allsherjar perluæði, Dollý Paprika fer á stjá ásamt vinin sínum Vofunni, Fiðri og Gassi taka geithafinn Brúsa í orlofsferð!
 • Fallega myndskreytt bók um tölur. Lærðu með uppáhalds Disney-persónunum þínum um leið og þú skemmir þér!
 • ANDRÉS fer með strákana á ströndina en þegar HÁBEINN birtist fer allt í háloft. MÍNU og MIKKA er boðið á Rósakranssetrið en þar er eitthvað undarlegt á seyði. GEORG er haldinn sköpunarstíflu og því stingur ANDRÉSÍNA upp á fríi.
 • Það er ekki auðvelt fyrir Mírabel að vera sú eina í fjölskyldunni án yfirnáttúrulegrargáfu. En dag einn virðist töframátturinn í Encanto í hættu. Þá ákveður Mírabel að stöðva breytingarnar og sanna sig fyrir fjölskyldunni í leiðinni.
 • Dagarnir voru annasamir hjá Elsu, Önnu, Kristjáni og Ólafi en það var eitt sem þau slepptu aldrei: Kvöldvaka fjölskyldunnar! En hvaða leikir henta best í kvöld? Látbragðsleikur? Skák? Myndastyttuleikur? Feluleikur?
 • Segðu mér hver ...

  Segðu mér hver ...

  Verð. 1.940.-

  Hér er farið í skemmtilegan leik þar sem yngstu krílin skoða, finna og segja frá ...
 • JÓAKIM sýnir Andrési hvernig mæta megi nýjum þörfum fólks. HÁBEINN HEPPNI ákveður að sýna Andrési og Fiðra að hann þurfi ekki á félagsskap þeirra að halda. Edison GÍRLAUSI einsetur sér að ráða fram úr óleysanlegu verkefni og MIKKI MÚS er boðinn í nýstárlega matarupplifun með vinum sínum.
 • 50 vandaðar gátur af síðum Morgunblaðsins: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!
 • Glæsileg bók sem inniheldur 155 þrautir af síðum Morgunblaðsins.
 • Ógnvænlegir furðuhlutir úr fortíðinni birtast óvænt í Andabæ. Georg reynir að leysa málið og býr til tímavél sem sendir Andrés á tímaflakk.
 • Það glymur í Gulla, leikfangasímanum hennar Dótu. Eftir að Dóta finnur hvað er að Gulla kenna leikföngin honum hvenær nota á lágværu inniröddina og hvenær má vera hávær og láta glymja í sér.
 • Hvar er Nemó? Hvar eru Dóra, Marel, skjaldbökurnar og hákarlarnir?
 • Syrpa 347 – Forréttindaferðin

  Syrpa 347 – Forréttindaferðin

  Verð. 1.740.-

  Tilboð. 699.-

  ANDRÉS býður Ripp, Rapp og Rupp í Ofurkattabæjarskemmtigarðinn, BIRGITTA heillar JÓAKIM þegar hún hjálpar honum að við nýja mathöll, MIKKI rannsakar dularfullt tæki í skemmtigarði og AMMA fær skólakrakka í heimsókn.
 • Andrés og skunkurinn

  Andrés og skunkurinn

  Verð. 2.690.-

  Dagurinn hjá Andrési byrjar vel þar til lítill skunkur tekur ásfóstri við hann. Andrés reynir itrekað en árangurslaust að losna við skunkinn. En getur það ekki stundum komið sér vel að eiga skunk að vini?
 • Mikki og Plútó

  Mikki og Plútó

  Verð. 1.940.-

  Mikki og Plútó eru góðir vinir. Þeir skemmta sér vel saman í kapphlaupi, boltaleikjum og hjólferðum.
 • Útivera og fjallaklifur! Ætti það ekki að vera spennandi og heilsusamlegt áhugamál? Jú, oftast...
 • Gigga foringi, Viddi og hin leikföngin rekast dag einn á Takkó litla sem er afar dapur. Gigga foringi rannsakar málið og í sameiningu komast leikföngin að því hvað raunverulega amar að Takkó.
 • JÓAKIM gefur Jóhanni helgarleyfi til að sækja ráðstefnu á vegum brytafélagsins en þar eitthvað skrítið á ferli, STÁLÖNDIN mætir galvösk til leiks eftir að stytta af lítt þekktum glæpamanni hverfur af vaxmyndasafninu og ETA BETA kynnist draumadísinni sinni.
 • Hvar er Mína?

  Hvar er Mína?

  Verð. 1.470.-

  Tilboð. 1.100.-

  Leitaðu að Mínu og vinum hennar þar sem þau ferðast um heiminn og kanna fjölmarga ótrúlega staði.
 • Yðar hátign, hér eru 512 síður af konunglegum sögum!
 • ANDRÉS geymir heppni HÁBEINS á meðan frændinn nær sér upp úr happaveikindunum. JÓAKIM kemur sér upp bankaútibúi. MIKKI MÚS reynir að taka sér frí frá ráðgátum. STÁLÖNDIN verður reiður yfir nýrri Stálandarmynd sem fær fólk til að trúa því að hann sé illa innrættur.
 • Týndu drengirnir og Pétur Pan vita fátt notalegra en að hlusta á Vöndu segja sögur. En þegar Vanda verður uppiskroppa með sögur hún heldur því af stað í ævntýraleit til að safna í sarpinn nýjum og spennandi sögum.
 • Hvar er Ólafur, Anna, Elsa og vinir þeirra. Hér eru einfaldar og skýrar myndir frá Arendell sem kenna yngstu börnunum að leita og finna.
 • aÞankastrik 2022/1

  aÞankastrik 2022/1

  Verð. 1.390.-

  Tilboð. 899.-

  Spennandi Þankastrik fullt af þrautum og heilabrotum fyrir klára krakka!
 • Krossgátubók nr. 9
 • aÞankastrik 2022/2

  aÞankastrik 2022/2

  Verð. 1.390.-

  Tilboð. 899.-

  Spennandi Þankastrik fullt af þrautum og heilabrotum fyrir klára krakka!
 • aÞankastrik 2022/1

  aÞankastrik 2022/1

  Verð. 1.390.-

  Tilboð. 899.-

  Spennandi Þankastrik fullt af þrautum og heilabrotum fyrir klára krakka!
 • Það brakaði í nýföllnum snjónum þegar Bangsímon og Jakob örkuðu upp á hæstu hæðina í Hundraðekruskógi. Þeir horfðu hugfangnir á blikandi stjörnu sem lýsti upp kaldan næturhimininn. Var þetta óskastjana?
 • Það er kominn háttatími en Skarði litli er bara alls ekki syfjaður. Íbúar hallarinnar reyna að hjálpa honum að sofna en fátt virðist virka.
 • Spiderman – Þrautabók með límmiðum

  Spiderman – Þrautabók með límmiðum

  Verð. 1.450.-

  Tilboð. 1.050.-

  Hjálpaðu Kóngulóarmanninum og vinum hans að bjarga borginni í þessari viðburðaríku þrautabók. Gríptu blýant og liti og helltu þér í að leysa verkefnin!
 • STÁLÖNDIN eltir hinn óforbetranlega doktor DÖKKVA út í geim. ANDRÉS fær geithafur ÖMMU til að þefa uppi sjaldgæfan snætrufflusvepp. HEXÍA er svipt galdrakröftum sínum og SVARTI SKUGGI er aðeins skugginn af sjálfum sér.
 • Fyrir langa löngu lifðu fólkið og drekarnir í Kúmöndru í sátt og samlyndi. En allt breyttist þegar mikil plága skall á. Hin unga Raya vill ná aftur sáttum og kalla drekana til baka. En til þess þarf kjark, hugrekki og góða vini.
 • Glaður eða leiður, saddur eða svangur?
 • BJARNABÓFARNIR njóta tilsagnar róbóta við áhlaupin á peningageyminn og árangurinn er undraverður, ANDRÉS fylgir JÓAKIM á mikilvægan fund og MIKKI býflugnabóndi og góður hans Guffstring klífa Himnahrygg í kapp við gönguteymi óprúttinna braskara.
 • Fyrstu skrefin – MATUR

  Fyrstu skrefin – MATUR

  Verð. 1.890.-

  Tilboð. 1.550.-

  Hvað eru uppáhalds Disney-persónurnar þínar að borða? Peru, spagettí, gulrót, egg, ís? Litrík og fræðandi bók um mat og matartíma.
 • Að heyra raddir forfeðranna, og geta tala við þá látnu, er hæfileiki sem bæði Kíon og Rafiki hafa. Þegar híenurnar frétta af þessu reyna þær að nýta þetta til að ná sambandi við vin sinn og verndara: Skara!
 • GRÆNJAXLARNIR hjálpa Mikka að komast til botns í undarlegu martröðunum sem hafa rænt hann svefni síðustu nætur, FIÐRI þreifar fyrir sér í skapandi listgreinum og ANDRÉS aðstoðar viðskiptafélaga Jóakims í áhugaverðri hjólreiðakeppni.
 • Syrpa 341 – Ferðin að miðju jarðar

  Syrpa 341 – Ferðin að miðju jarðar

  Verð. 1.685.-

  Tilboð. 699.-

  ANDRÉS missir happaskilding Jóakims ofan í dýpstu borholu heims og fer ásamt frændum sínum á eftir henni niður að miðju jarðar. RIPP, RAPP OG RUPP eru valdir í spurningalið skólans en Rapp ákveður að reiða sig á lærdómsúr Georgs Gírlausa, sem hefur sínar afleiðingar.
 • 50 vandaðar gátur af síðum Morgunblaðsins: sunnudagskrossgátur, vísbendingagátur, lykilorðagátur og myndagátur. Góða skemmtun!
 • Stórglæsileg og vegleg bók, eftir Helga Sigurðsson, um hesta og notkun þeirra í Reykjavík frá miðri nítjándu öld.
 • BÓKIN SEM VILDI EKKI LÁTA LESA SIG

  BÓKIN SEM VILDI EKKI LÁTA LESA SIG

  Verð. 3.290.-

  Tilboð. 1.199.-

  VARÚÐ!! Þetta er bók sem í prakkaraskap sínum beitir ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði.
 • JÓLASYRPA 2021

  JÓLASYRPA 2021

  Verð. 990.-

  Jólin eru komin í Andabæ! Skemmtilegar jólasögur sem koma öllum í hátíðarskap.
 • Tiana og veturinn

  Tiana og veturinn

  Verð. 2.650.-

  Tiana hefur yfirleitt gaman af vetrinum því þá er nóg að gera á veitingastaðnum hennar. En núna er svo kalt að enginn fer út úr húsi. Tiana er staðráðin í að bjóða vetrarkuldanum birginn – en hvernig?
 • Veturinn er kominn og Skellur leikur sér í snjónum ásamt vinum sínum.
 • Tommi Klúður snýr aftur!
 • Hvolpabræðurnir Bingó og Rolli skella þeir sér til Suðurpólsins til að sækja klaka fyrir eiganda sinn. Þar kynnast þeir vingjarnlegum mörgæsum en margar hættur leynast í óblíðri veðráttu Suðurheimskautsins.
 • GRÆNJAXLARNIR falla fyrir borð úr hafrannsóknarskipi, MIKKI og SVARTI PÉTUR kanna, að áeggjan MÍNU og ÞRÚÐU, hvort gangur himintunglanna ráði einhverju í lífi þeirra og ANDRÉS aðstoðar listamann við uppsetningu á frumlegu listaverki.
 • Krókur hittir hóp af þotum í listflugi. Hann er orðlaus yfir flugfimi þeirra og langar að læra að fljúga um loftin blá og leika listir sínar eins og þær. En hver getur kennt litlum dráttarbíl að fljúga?
 • Fyrstu þrautirnar – tvenna!

  Fyrstu þrautirnar – tvenna!

  Verð. 1.980.-

  Tilboð. 990.-

  Tvær flottar þrautabækur fyrir yngstu skólakrakkana. Einfaldar þrautir og myndir til að lita.
 • Þankastrik 2021 – tvenna

  Þankastrik 2021 – tvenna

  Verð. 2.700.-

  Tilboð. 1.490.-

  Tvö Þankastrik stútfull af skemmtilegum þrautum fyrir klára krakka!
 • MIKKI OG GUFFI Á ÍSLANDI!
 • ANDRÉS tekur þátt í sandskúlptúrkeppni á ströndinni. Vinnningslíkur hans eru því hverfandi litlar en þær snaraukast þegar töfrasprota HEXÍU rekur á fjörur hans.g JÓAKIM er búinn að gatslíta ökklahlífunum sínum og leitar logandi ljósi að nýju pari.
 • Þyrla, lögreglubíll, þríhjól, skíði, reiðhjól, bátur, hjólbörur. Lærðu um allskonar farartæki með uppáhalds Disney-persónunum þínum.
 • Sjöunda bókin með krossgátum úr Morgunblaðinu.
 • Tónleikar, rokkstjörnur, söngvakeppnir, hljóðfæraleikarar, rapparar, hljómsveitir! Tónlistin hefur náð tökum á íbúum Andabæjar.
 • Mikki, Mína og vinir þeirra eru á leið í útilegu á nýja húsbílnum sem Mikki hannaði. En á meðan sumir í hópnum heillast af margbreytileika náttúrunnar þá horfa aðrir dáleiddir á skjáina á símanum sínum og leikjatölvum. Þetta verður því dálítið óvenjuleg útilega.
 • ANDRÉSI líst illa á nýja leikmanninn sem virðist ætla að stela senunni í fótboltaliðinu, MIKKI og GUFFSON snúa syngjandi glaðir heim í hérað eftir margra mánaða vinnutörn en gleðin varir ekki lengi, og GASSI lendir óvart undir stækkunargeisla Georgs.
 • Syrpa 336 – Ferðir Ódys-Mikka

  Syrpa 336 – Ferðir Ódys-Mikka

  Verð. 1.685.-

  Tilboð. 699.-

  Sögulegar svaðilfarir ÓDYS-MIKKA Trójustríðskappa og félaga hans eru raktar í ógleymanlegri frásögn Guffómers. ANDRÉS OG FIÐRI taka þátt í einkagolfmóti og RIPP, RAPP OG RUPP taka eftir grunsamlegri breytingu á hegðun Andrésar, Hábeins og Fiðra.
 • Frozen – Kristallinn

  Frozen – Kristallinn

  Verð. 2.650.-

  Þegar uppáhaldskristallinn hennar Buldu dökknar skyndilega og glatar töfrabirtunni, taka þeir Kristján og Sveinn til sinna ráða. Þeir fá Önnu, Elsu og Ólaf í lið með sér – en hvert eiga þau að fara?
 • Hvar eru þau Sölli, Búa, Hin Ótrúlegu, Leiftur, Dísa, Flikk og Nemó?
 • Ertu á leið í fríið? Þessi bók er stútfull af skemmtun og fróðleik fyrir hressa krakka hvort sem er í bílnum, sumarbústaðnum, tjaldútilegunni eða heima!
 • Klóa finnst hann vera útundan. Jakob sér ekki sólina fyrir Gosa og Gulla gullfiskur fær meiri athygli en kettlingurinn. Klói stingur því af en fljótlega rennur upp fyrir honum að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
 • Lærum um tölur

  Lærum um tölur

  Verð. 1.890.-

  Hér hjálpa Andrésína, Bangsímon, Dúmbó, Regína og Hrói yngstu lesendunum að læra um tölurnar frá einum og upp í tíu.
 • Allskonar fólk

  Allskonar fólk

  Verð. 2.990.-

  Viðtöl, pistlar og mannlífsmyndir.
 • DRÉSI BENSÍN og Hábarði Beinskipti leiða saman hesta sína í trylltum götukappakstri í Monte Palma, JÓAKIM og JÓI heyja einvígi í óhefðbundnum viðskiptum og MIKKI tekur eftir furðulegu ósamræmi í heiminum.
 • Syrpa 334 – Tækni-Drési

  Syrpa 334 – Tækni-Drési

  Verð. 1.685.-

  Tilboð. 699.-

  ANDRÉS er ekki hátt skrifaður í vinnunni, hins vegar skín stjarna hans skært í tölvuleikjaheiminum, MIKKA gefst tækifæri til að taka þátt í einstökum leiðangri á hafrannsóknarskipi og VOFAN vonast til að finna silfurnámu í Egyptalandi.
 • Alma litla er miður sín yfir að hafa gleymt Mu-Mú úti í rigningunni því tuskudýr mega ekki blotna. Dóta læknir tekur fram hlustunarpípuna sína og hún og vinir hennar hjálpast að við að bjarga Mu-Mú!
 • ÞANKASTRIK 2021/1 GRÆNT

  ÞANKASTRIK 2021/1 GRÆNT

  Verð. 1.380.-

  Tilboð. 995.-

  Spennandi Þankastrik full af þrautum og heilabrotum fyri klára krakka! Og nú líka með krossgátum!
 • ÞANKASTRIK 2021/2 GULT

  ÞANKASTRIK 2021/2 GULT

  Verð. 1.380.-

  Tilboð. 995.-

  Spennandi Þankastrik full af þrautum og heilabrotum fyri klára krakka! Og nú líka með krossgátum!
 • Hjálpaðu Dótu og Lembu í gegnum völundarhúsið, finndu orð í stafasúpu, paraðu saman myndir og hluti eða notaðu ramma til að teikna Áróru. Taktu fram liti og blýant og skelltu þér á vit ævintýranna með Dótu lækni og vinum hennar.
 • Í þessari skemmtilegu þrautabók með Mikka, Mínu og vinum þeirra eru 24 síður með spennandi verkefnum sem tengjast bókstöfum og tölustöfum. Litríkir límmiðar fylgja.
 • STYTTRI

  STYTTRI

  Verð. 4.995.-

  Tilboð. 1.299.-

  Hér munt þú fræðast um hvernig styttri vinnuvika getur skipt sköpum fyrir þitt fyrirtæki, starfsfólk og viðskiptavini með aukinni framleiðni og sköpunargleði!
 • Maggi Víglunds, Sölli og Georg þurfa að bregðast skjótt við þegar óheillakarfa úr mannheimum slæðist inn í Skrímsli hf. Saman leggja þeir á ráðin og finna leið til þess að skila körfunni án þess að upp um þá komist!
 • Hvar eru Skellur og systur hans, Skotta, Trýna, Snotra og Skoppa? Hvar eru blómin, fiðrildin og fuglarnir? Hér eru einfaldar go skýrar myndir af kanínukrílunum sem kenna yngstu börnunum að leita og finna.
 • RISASYRPA – Botnlaus byggingarvinna

  RISASYRPA – Botnlaus byggingarvinna

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 2.390.-

  Skelltu þér í vinnugallann og taktu þátt í botnlausri byggingarvinnu með íbúum Andabæjar.
 • Sjötta krossgátubók Morgunblaðsins !
 • Syrpa 333 – Örlagahjólið

  Syrpa 333 – Örlagahjólið

  Verð. 1.685.-

  Tilboð. 699.-

  STÁLÖNDIN liggur ekki á liði sínu þegar dularfullur þjófur stelur örlagatöflunni afdrifaríku, MIKKI er kominn til Sikileyjar ásamt félögum sínum og FIÐRI heldur frumlegan fyrirlestur um sögu anda til forna séð með hans augum.
 • Vampírína, Poppý og Birgitta eru búnar að stofna hljómsveitina Ófreskjurnar. Núna liggur leið þeirra á dularfullar æskuslóðir Vampírínu að taka þátt í hæfileikakeppni sem haldin er í hryllilega draugalegum kastala.
 • Syrpa 332 – Mörgæsahúfur

  Syrpa 332 – Mörgæsahúfur

  Verð. 1.685.-

  Tilboð. 699.-

  ANDRÉSÍNU OG ANDRÉSI býðst vel borgað verkefni á suðurpólnum og mörgæsirnar þar taka ástfóstri við prjónahúfur Andrésínu. MICHELE MÚS OG DE GUFFIS stunda listanám í Feneyjum á spennandi tímum.
 • Bangsímon og vinir hans ákváðu að fara í feluleik og Bangsímon var’ann. Hann leitaði félaga sinna á öllum uppáhaldsstöðunum sínum en án árangurs. Bangsímon var ráðþrota … þangað til honum hugkvæmdist að skoða málið frá öðru sjónarhorni.
 • Syrpa 331 – Váleg afmælisveisla

  Syrpa 331 – Váleg afmælisveisla

  Verð. 1.685.-

  Tilboð. 699.-

  Andrés aðstoðar Skarpa lögregluvarðstjóra þegar bestu liðsmenn hans ganga í gildru stærstu skúrka Andabæjar á afmælisfögnuði lögreglunnar, Mikki kemur sikileyska vini sínum Salvo til aðstoðar og Fiðri fer með aðalhlutverkið í kvikmynd um Stálöndina.
 • Andrésína fer í skíðaferð með vinum sínum. Í brekkunum lendir hún í ýmsum ævintýrum og lærir hvað það er mikilvægt að gefast ekki upp.
 • JÓAKIM og Ripp, Rapp og Rupp leita skjóls í dótakastala þegar HEXÍA minnkar þá niður í maurastærð, MIKKI er lykilvitni í stóru lögreglumáli og nýtur vitnaverndar og ANDRÉS passar DRÍFU, FÖNN og MJÖLL eina kvöldstund og þá ræður hryllingurinn ríkjum.
 • JÓLASYRPA 2020

  JÓLASYRPA 2020

  Verð. 990.-

  Það er alltaf fjör í Andabæ þegar jólin nálgast. Hér eru níu stórskemmtilegar jólasögur af Andrési Önd og félögum.
 • Leikföngin eru í vanda því uppáhaldsgræjan hennar Bóthildar, klístraða höndin, er týnd! Binni og Brabra koma með margar hugmyndir um hvernig þau geti fundið höndina en einfaldleikinn virkar stundum best!
 • Fimmta krossgátubók Morgunblaðsins
 • ANDRÉS hefur illan bifur á tjáknsímaæðinu sem gripið hefur Andbæinga en lætur sjálfur glepjast af lokkandi tilboðsverðinu, MIKKI finnur flöskuskeyti frá Eta Beta og AMMA, ANDRÉSÍNA og ANDRIKKA grípa til örþrifaráða til ná athygli sinna nánustu.
 • TOMMI KLÚÐUR – Mistök voru gerð!

  TOMMI KLÚÐUR – Mistök voru gerð!

  Verð. 3.990.-

  Tilboð. 1.990.-

  Tommi rekur einkaspjarafyrirtækið Algert Klúður með viðskiptafélaga sínum. Hann er, að eigin sögn, stofnandi, forstjóri og framkvæmdastjóri bestu spæjarastofu í bænum - já og sennilega á öllu landinu!
 • BAKAÐ með Elenoru Rós

  BAKAÐ með Elenoru Rós

  Verð. 4.990.-

  Tilboð. 3.990.-

  Biblía heimabakarans! Hér hefur Elenora Rós Georgesdóttir tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á milli.
 • Hrói á afmæli og því eru Regína, Sandra María, Betúel og Túliníus að skipuleggja kvöldskemmtun. Veislan á að koma Hróa á óvart og því fer allur dagurinn í að halda Hróa uppteknum svo hann átti sig ekki á því hvað stendur til.
 • Sönn vinátta

  Sönn vinátta

  Verð. 1.890.-

  Fátt er betra en góðir vinir. Lestu um þessar litríku persónur og vini þeirra! Hér er sönn vinátta á ferð!
 • Í bókinni segir frá Mínu og Sínu sem lenda í undarlegri atburðarás með æsilegum eltingarleikjum, skuggalegum þjófum, hættulegum njósnaferðum, úthugsuðum klækjabrögðum, átökum við alþjóðleg glæpasamtök og ströfum fyrir leyniþjónustu!
 • JÓAKIM, Gull-Ívar og Jói fræðast um ævintýralegan uppruna skrauteggja sinna eftir að þeim er stolið, ANDRÉS og FIÐRI sætta aldraðar systur og HEXÍA gerir undraverða mixtúru en kemur hún að réttum notum?
 • 5 mínútna hetjusögur

  5 mínútna hetjusögur

  Verð. 3.990.-

  Tilboð. 1.990.-

  Hér eru 10 ævintýralegar sögur af uppáhaldshetjum þínum frá Disney - um 5 mínútna lestur hver.
 • Sögusafn – Sígildar sögur

  Sögusafn – Sígildar sögur

  Verð. 3.990.-

  Tilboð. 2.990.-

  Sögusafn fjölskyldunnar! Tímalausar sögur Disney lifa áfram í þessu heillandi sögusafni sem myndskreytt er með fallegum klassískum teikningum. Bók sem gleður alla fjölskylduna.
 • Bunga telur það lítið mál að passa sebrafolald þótt sumir efist um færni hans. Og fyrr en varir er Bunga farinn að gæta fleiri kríla og allir skemmta sér konunglega. En allt í einu nálgast sjakalahópur ...
 • JÓAKIM fær hvimleiðan málstöðvarhristing þegar hann hrasar, MIKKI og MÍNA eru í fríi en rekast á Svarta Pétur á rangli í górillugarði og STÁLÖNDINNI er ofboðið þegar Jóakim fer að út herbergi heima hjá Andrési.
 • ANDRÉS fer í sumarveislu borgarstjóra, JÓAKIM og frændur hans grunar ekki hvaða svaðilfarir bíða þeirra í Fjársjóðsvík, MIKKI kemst að því að síðustu blaðsíður vantar í sakamálasögu og BJARNABÓFARNIR telja sig á grænni grein er þeir komast yfir Stálandargræju.
 • Álfabræðurnir Ívar og Barði Ljósfoss leggja af stað í sögulegan leiðangur í því skyni að endurheimta föður þeirra úr ríki hinna dauðu í einn dag. Þeir hafa einn sólarhring til umráða áður en möguleikinn á því að hitta föður þeirra hverfur þeim úr greipum að eilífu!
 • ANDRÉS fer í gríðarlega strangt æfingaferðalag með knattspyrnuliði, MIKKI fær neyðarkall frá vini í Lundúnum, JÓAKIM sendir valda starfsmenn í áhrifaríkt hópefli og sem barn drakk VOFAN í sig sögur um hetjur sem börðust gegn óréttlætinu.
 • RISASYRPA – Frægð og frami

  RISASYRPA – Frægð og frami

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.999.-

  Frægðarþráin hefur náð tökum á íbúum Andabæjar en þótt sumir nái árangri er frægð og frami óraunhæfur draumur fyrir aðra.
 • Það er stór dagur fram undan hjá Tímóteusi sirkusmús: Foreldrar hans ætla að mæta á sýningu og sjá Dúmbó fljúga. Þá er eins gott að allt gangi upp!
 • Hér komin út fjórða krossgátubók Morgunblaðsins!
 • Árla morguns finna Bambi og Skellur vinur hans fallegt fiðrildi. Hjálpaðu vinunum að elta fiðrildið með því að fylgja punktalínunni með fingrinum.
 • Hvar er Andrés?

  Hvar er Andrés?

  Verð. 1.490.-

  Leitaðu að Andrési og vinum hans þar sem þeir ferðast fram og til baka um hnöttinn! Andrés má finna á öllum leitarsvæðunum en einnig er þar hægt að finna ýmsar fleiri skemmtilegar persónur. Góða skemmtun!
 • JÓAKIM græðir vel á draumaprentaranum. ANDRÉS á gamalt og vandfundið eintak af myndasögubók. MIKKI ræður sig í vinnu hjá rithöfundi í dularfullum strandbæ. HEXÍA reynir að leika á ANDRÉSÍNU og vinkonur hennar.
 • iVölundarhús Disney

  iVölundarhús Disney

  Verð. 1.390.-

  Góða ferð um Disney-völundarhús. Í þessari bók getur þú ferðast um litríka veröld uppáhalds-persónanna þinna frá Disney og hjálpað þeim að rata rétta leið í gegnum dularfullar krókaleiðir völundarhúsanna.
 • Anna og Elsa leggja upp í háskalegt ferðalag inn í Álagaskóg. Þeir Ólafur, Kristján og Sveinn slást í för. Og ekki veitir systrunum af að hafa góða vini nálægt sér þegar þær mæta hverju undrinu á fætur öðru!
 • NÚLL-NÚLL þarf að vernda nafnleynd sína, MIKKI og SVARTI PÉTUR lifa alla jafna gjörólíkum lífum en ekki alltaf eins ólíkum og þeir halda, AMMA segir söguna af spiladósinni sem mótaði hana í æsku.
 • RIPP, RAPP OG RUPP fara með Jóakim og Andrési í heimsókn á eyðieyju. ANDRÉS sleggjuberi berst enn hetjulega við að bjarga Erjuníu. Þekking GUFFA á plöntum bjargar honum, MIKKA og MAGNA úr vandræðum.
 • Haldið ykkur fast! Hér gerast furðulegir hlutir!
 • Þankastrik 2020/2

  Þankastrik 2020/2

  Verð. 1.350.-

  Tilboð. 990.-

  Troðfullt blað af spennandi afþreyingarefni fyrir káta krakka.
 • Þankastrik 2020/1

  Þankastrik 2020/1

  Verð. 1.350.-

  Tilboð. 990.-

  Troðfullt blað af spennandi afþreyingarefni fyrir káta krakka.
 • Krossgátubók Morgunblaðsins nr 3
 • Judy er mætt á heimaslóðir með þeim Nick og Clawhauser. Þau taka að sér að fela súkkulaðiegg fyrir páskaeggjaleit í þorpinu. En allt í einu eru öll eggin horfin! Nú reynir á rannsóknarhæfileika vinanna!
 • Syrpa 321 – Ofurkraftar gegn geimverum

  Syrpa 321 – Ofurkraftar gegn geimverum

  Verð. 1.685.-

  Tilboð. 699.-

  RIPP, RAPP OG RUPP bregðast skjótt við geimveruinnrás, VOFAN og DOLLÝ stela valdatáknum hertoganna, JÓI ROKKAFELLIR er alveg að verða ríkari en Jóakim þegar GEORG finnur upp hugmyndaperurnar.
 • RISASYRPA – Á ferðalagi

  RISASYRPA – Á ferðalagi

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.499.-

  Íbúum Andabæjar finnst ekkert betra en langþráð frí eftir langan og erfiðan vetur - enda keppast þeir við að vinna sér áhugaverða áfangastaði til að dvelja á.
 • Ólafur á afmæli en Elsa og Anna lenda í stökustu vandræðum með að halda honum veislu!
 • Guffi og sleðakeppnin

  Guffi og sleðakeppnin

  Verð. 2.650.-

  Guffi er ánægður með veturinn og snjóinn því hann veit fátt skemmtilegra en að renna sér á snjósleða. Hann býður því vinum sínum, Mikka, Mínu, Andrésínu og Andrési, í sleðakeppni.
 • Jólasyrpa 2012

  Jólasyrpa 2012

  Verð. 990.-

  Vertu í hátíðarskapi með félögum okkar úr Andabæ!
 • Allir þekkja Músahús Mikka og hér er þrautabók með þessum líflegu persónum.
 • Allir þekkja Músahús Mikka og hér er þrautabók með þessum líflegu persónum.
 • JÓLASYRPA 2019

  JÓLASYRPA 2019

  Verð. 990.-

  Jólin hefjast með Jólasyrpunni! Fjörug lesning sem kemur öllum í hátíðarskap!
 • VEISLUBÓKIN

  VEISLUBÓKIN

  Verð. 3.990.-

  Tilboð. 1.490.-

  Í þessari fallegu bók eftir Berglindi Hreiðarsdóttur eru samankomnar allar helstu upplýsingar um hvað ber að hafa í huga þegar kemur að hvers kyns veisluhöldum.
 • !Foreldrahandbókin

  !Foreldrahandbókin

  Verð. 8.490.-

  Tilboð. 3.999.-

  440 blaðsíður fullar af fróðleik um flest allt sem nýbakaða foreldra fýsir að vita og gott er að hafa á einum stað.
 • sRISASYRPU TVENNA (Íþr.kappar/Snið.uppf.)

  sRISASYRPU TVENNA (Íþr.kappar/Snið.uppf.)

  Verð. 5.580.-

  Tilboð. 1.990.-

  Tvær skemmtilegar Risasyrpur saman í pakka! Íþróttakappar og Sniðugar uppfinningar.
 • Vampírustelpurnar, þær Vampírína og Oxana mamma hennar, eru búnar að stofna bókaklúbb. En hvað er til ráða þegar galdrabók fangar gestina og leiðir þá inn í hvert ævintýrið á fætur öðru?
 • Krossgátubók Morgunblaðsins nr 2
 • Líf og fjör! Hér bíða þín ævintýralegar sögur um Vidda, Bósa, Dísu og öll hin leikföngin.
 • RISASYRPA – Útsmognir andstæðingar

  RISASYRPA – Útsmognir andstæðingar

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.999.-

  Þegar andstæðingarnir verða útsmognari með hverjum deginum þurfa Jóakim og lögreglan á öllum vinum sínum að halda.
 • Ofurhetjustarfið er annasamt og Helena Teygjumey saknar samverustundanna með fjölskyldunni. Hún skipuleggur því gæðastund með börnunum. En dagurinn fer ekki alveg eins og til stóð – eða hvað?
 • Hér kemur út í bók úrval af áður birtum þrautum af síðum Morgunblaðsins
 • Fótbolti, tennis, körfubolti, langstökk, ruðningur, íshokkí! Sagt er að heilbrigð sál í hraustum líkama sé lykill að vellíðan. En íþróttir eru miklu meira fyrir vini okkar í Andabæ.
 • aÞankastrik 2019/2 APPELSÍNUGULT

  aÞankastrik 2019/2 APPELSÍNUGULT

  Verð. 1.350.-

  Tilboð. 899.-

  Spennandi Þankastrik fullt af þrautum , heilabrotum og gátum fyrir klára krakka!
 • aÞankastrik 2019/1 RAUTT

  aÞankastrik 2019/1 RAUTT

  Verð. 1.350.-

  Tilboð. 899.-

  Spennandi Þankastrik fullt af þrautum , heilabrotum og gátum fyrir klára krakka!
 • Frozen – Þrautabók með límmiðum

  Frozen – Þrautabók með límmiðum

  Verð. 1.450.-

  Tilboð. 899.-

  Hér má finna fullt af fyndnum og spennandi þrautum fyrir þig til að leysa - þín bíður stórskemmtilegt ferðalag undir tindrandi himnum Arnedell!
 • Hér er um að ræða bestu bókina fyrir grínendur! Og hvað gerir hana besta? Við segjum að hún sé best. Það er nóg. Hvað um það. Þetta er bók sem er ólík öllum öðrum bókum. Það er vegna þess að hún er full af bröndurum um endur. Og grænmeti. Og fíla.
 • Aladdín

  Aladdín

  Verð. 2.650.-

  Aladdín er fátækur piltur sem dag einn bjargar góðhjartaðri stúlku úr vanda. Og þar byrja ævintýrin því stúlkan er Jasmín prinsessa. Hann lendir í fangelsi, finnur lampa með anda í, hittir Jasmín aftur og saman takast þau á við illmennið Jafar!
 • Dúmbó

  Dúmbó

  Verð. 2.650.-

  Dúmbó litli er öðruvísi en aðrir fílar. Þegar mamma hans lendir í vandræðum þá kynnist hann músinni Tímóteusi og saman lenda þeir í ótal raunum.
 • RISASYRPA – Sjóræningjar

  RISASYRPA – Sjóræningjar

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.999.-

  Hvað dettur ykkur í hug þegar minnst er á sjóræningja? Kannski gullpeningar, seglskip, fjársjóðskort, páfagaukar og leppur fyrir auga? Allt þetta og meira til er að finna í þessari sprellfjörugu Risasyrpu!
 • sRISASYRPA – Á framandi slóðum

  sRISASYRPA – Á framandi slóðum

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.499.-

  Ævintýraþyrstir lesendur eiga veislu í vændum því hér er aðfinna 19 viðburðaríkar sögur sem eru hver annarri skemmtilegri!
 • RISASYRPA – Sögur úr Andabæ!

  RISASYRPA – Sögur úr Andabæ!

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.999.-

  Ný ævintýri bíða vinanna í Andabæ! Ferðalög til tunglsins, aftur í tímann, niður í dýpstu höf og um allan hnöttinn!
 • Prinsessur – Lesum og skreytum

  Prinsessur – Lesum og skreytum

  Verð. 2.560.-

  Tilboð. 899.-

  Sögur, límmiðar og myndarammar!
 • Jólin eru að koma og allir íbúar Arendell eru uppteknir við fjölskylduhefðir. Nema Anna og Elsa. Þær muna ekki eftir neinum jólasiðum. Þá taka Ólafur og Sveinn til sinna ráða.
 • Stóra Disney uppskriftabókin!

  Stóra Disney uppskriftabókin!

  Verð. 2.990.-

  Tilboð. 1.490.-

  Matgæðingurinn Tobba Marinós hefur hér tekið saman 100 vinsælustu uppskriftirnar úr hinum geysivinsælu Disney-matreiðslubókum, og bætt við fjölda nýrra rétta.
 • JÓLASYRPA 2018

  JÓLASYRPA 2018

  Verð. 990.-

  Jólin hefjast með Jólasyrpunni! Fjörug lesning sem kemur öllum í hátíðarskap.
 • Þótt Vampírína sé um margt ósköp venjuleg stelpa eru hún og fjölskylda hennar vampírur! Og Úlfsi, hundurinn hennar, er varúlfur og heima hjá henni búa draugurinn Demi og ufsagrýlan Gregoría!
 • Mikki og félagar kenna yngstu lesendunum að þekkja helstu form, eins og hring, ferhyrning, stjörnu og þríhyrning.
 • Hin Ótrúlegu standa frammi fyrir erfiðu verkefni. Í fyrsta lagi verða þau að stöðva útsmoginn glæpamann og í öðru lagi þurfa þau að sannfæra almenning um nauðsyn þess að gera ofurhetjur löglegar á ný.
 • Þessi skemmtilega þrautabók með Mikka, Mínu og vinum þeirra er fyrir alla krakka sem vilja læra bókstafina.
 • Bunga vill hafa hlutina einfalda og fer að veita öðrum dýrum ráð. Hin í Ljónasveitinni eru fljót að sjá að einfaldasta leiðin virkar ekki alltaf og óttast að hætta steðji að Fögruvöllum vegna fljótvirkni Bunga.
 • Litlaus Andabær

  Litlaus Andabær

  Verð. 1.560.-

  Tilboð. 999.-

  Sögurnar um Andrés Önd og félaga eru lítríkar og líflegar! En hvað gerist ef liturinn hverfur úr Andabæ?
 • aÞankastrik 2018/1 Blátt

  aÞankastrik 2018/1 Blátt

  Verð. 1.350.-

  Tilboð. 899.-

  Nýtt stórskemmtilegt Þankastrik, fullt af margvíslegum heilabrotum og sniðugum þrautum. Og nú líka með RÁÐGÁTUM!
 • aÞankastrik 2018/2 Grænt

  aÞankastrik 2018/2 Grænt

  Verð. 1.350.-

  Tilboð. 899.-

  Nýtt stórskemmtilegt Þankastrik, fullt af margvíslegum heilabrotum og sniðugum þrautum. Og nú líka með RÁÐGÁTUM!
 • Stútfull bók af sögum um sniðugar og minna gáfulegar uppfinningar. Drífðu þig að lesa þessa bók áður en hún gufar upp eða umbreytist eða fer aftur í tímann eða bara lendir út í geim!
 • Ólafur er uppi í fjöllunum með Önnu og Elsu. Þau rekast á hreindýrskálf sem er í vanda staddur.
 • Jóakim hefur komið víða við - og það sama má segja um forfeður hans: Rómaveldi til forna, Skotland 1392, Spánn 1492, Rússland 1812! 512 síður af spennandi ferðalagi í tíma og rúmi!
 • pLærið að teikna prinsessur

  pLærið að teikna prinsessur

  Verð. 1.790.-

  Tilboð. 490.-

  Það er ótrúlega auðvelt að teikna uppáhalds Disney-prinsessunar sínar þegar maður kann aðferðina!
 • JÓLASYRPA 2017

  JÓLASYRPA 2017

  Verð. 990.-

  Jólalegasta bókin sem á heima í hverjum pakka!
 • Sögusafn – Rökkursögur

  Sögusafn – Rökkursögur

  Verð. 3.790.-

  Tilboð. 1.890.-

  Í þessari fallega myndskreyttu ævintýrabók er að finna hugljúfar rökkursögur sem eru tilvaldar sem kvöldlesning fyrir yngstu kynslóðina.
 • Fyrsta verkefni Ljónasveitarinnar

  Fyrsta verkefni Ljónasveitarinnar

  Verð. 2.150.-

  Tilboð. 1.890.-

  Með einu ljónsöskri gjörbreytist líf Kíons. Þá hefst magnað ævintýri þar sem Kíon verður verndari Fögruvalla og viðheldur þar með hinni voldugu hringrás lífsins! Taktu þátt í ævintýrum hans í konungsríkinu.
 • Vaiana – Ævintýri á sjó

  Vaiana – Ævintýri á sjó

  Verð. 2.150.-

  Tilboð. 1.295.-

  Vaiana býr á fallegri eyju lengst úti í hafi. Dag nokkurn útskýrði amma Vaiönu fyrir henni hver örlög hennar væru. Þar með hófst ævintýralegt ferðalag Vaiönu sem fólst í því að bjarga lífi á eyjunni hennar!
 • Bílar 3 – Hraði! Ég er hraði.

  Bílar 3 – Hraði! Ég er hraði.

  Verð. 1.990.-

  Tilboð. 1.495.-

  Lesum og leikum! Frábær bók sem inniheldur 5 fígúrur. Leiktu með uppáhaldspersónurnar þínar um leið og lesið er!
 • SYRPUPAKKI

  SYRPUPAKKI

  Verð. 6.280.-

  Tilboð. 2.395.-

  Fjórar skemmtilegar eldri Syrpur í safnið
 • sRISASYRPA – Ránsferðir

  sRISASYRPA – Ránsferðir

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.499.-

  Stútfull bók af æsispennandi sögum af ránsferðum á hafi úti!
 • qFyrsta árið mitt – Minningabók barnsins

  qFyrsta árið mitt – Minningabók barnsins

  Verð. 3.290.-

  Tilboð. 999.-

  Fyrsta árið mitt er hugljúf bók þar sem hægt er að safna saman minningum um fyrsta árið í lífi barnsins.
 • Fríða lifir einföldu lífi í litlu þorpi ásamt föður sínum. Dag einn hverfur faðir hennar en hún finnur hann læstan inni í dularfullum kastala.
 • iBílar – Þrautabók

  iBílar – Þrautabók

  Verð. 1.340.-

  Settu þig í stellingar því nú hefst æsispennandi kappakstur með gömlum og nýjum bílavinum. Spenntu beltin, gríptu blýant og af stað!
 • Kappaksturstímabilið er í hámarki en Leiftri McQueen gengur ekki eins vel og áður.
 • Sjálfshjálparbók sem á erindi til allra sem vilja draga úr kvíða, streitu og áhyggjum í daglegu lífi.
 • Hvað kom fyrir Andrés? Allt sem hann snertir verður að gulli!
 • 1000 Punktar – Borgarmyndir

  1000 Punktar – Borgarmyndir

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 1.490.-

  Flott bók með safni af borgarmyndum þar sem tengja þarf 1000 punkta til að myndin verði sýnileg. Róaðu hugann og njóttu þess að tengja til sjá fallegar teikningar af þekktum borgartáknum birtast.
 • BANGSÍMON HÁTÍÐARÚTGÁFA!

  BANGSÍMON HÁTÍÐARÚTGÁFA!

  Verð. 3.290.-

  Tilboð. 2.890.-

  Þessi glæsilega bók hefur að geyma fyrstu sögurnar um Bangsímon sem gerðu hann að heimsins vinsælasta bangsa fyrir níutíu árum.
 • Dag einn hittir risaeðlan Arlo undarlegt smádýr. Það reynist vera drengurinn Seppi. Með þeim tekst mikil vinátta og saman reyna þeir að finna leiðina heim.
 • Mína er stolt af nýju búðinni sinni. Frænkur hennar, Milla og Malla, vilja gjarnan hjálpa til. En skyldi alltaf vera hjálp í þeim?
 • Þessi skemmtilega þrautabók með Mikka, Mínu og vinum þeirra er fyrir alla krakka sem vilja læra tölurnar.
 • sRISASYRPA – Konungurinn af Eldey

  sRISASYRPA – Konungurinn af Eldey

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 999.-

  Hér er að finna sautján æsispennandi sögur um vini okkar í Andabæ. Skelltu þér með þeim í ógleymanlegt ferðalag!
 • RISASYRPA – Á fjölunum

  RISASYRPA – Á fjölunum

  Verð. 2.890.-

  Tilboð. 999.-

  Góðir leikhúsgestir! Í þessari sprellfjörugu Risasyrpu er að finna nítján sögur um vini okkar í Andabæ sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla um ævintýri þeirra á sviði.
 • JÓLASYRPA 2015

  JÓLASYRPA 2015

  Verð. 990.-

  Jólasyrpa stútfull af fjöri!
 • 22 frábærar Frozen-veisluhugmyndir!
 • FROZEN – Hár og föndur

  FROZEN – Hár og föndur

  Verð. 3.290.-

  Tilboð. 899.-

  Hér er á ferðinni stórskemmtileg hugmynda- og föndurbók með leiðbeiningum um hvernig á að gera glæsilegt hárskraut í anda prinsessanna í Arendell.
 • Inside Out – Þrautabók

  Inside Out – Þrautabók

  Verð. 1.340.-

  Tilboð. 790.-

  Taktu fram blýant og liti og skelltu þér í tilfinningaþrautirnar!
 • oBig Hero 6 – Þrautabók

  oBig Hero 6 – Þrautabók

  Verð. 1.340.-

  Tilboð. 590.-

  Taktu fram blýant og penna og leystu þrautir með hetjunum frá San Fransokyo!
 • Litabók Elsu Nielsen, Íslensk litadýrð, sýnir túlkun hennar á íslenskri náttúrufegurð og dýraríki með stórbrotnum pennateikningum. Slepptu sköpunargleðinni lausri og litaðu myndirnar að vild!
 • Þegar Pési hjálpar Finnboga og Felix óafvitandi að finna týndan hluta úr nýjustu uppfinningu þeirra, halda bræðurnir stóra veislu fyrir hann!
 • Þetta er saga um upphaf hetjuliðsins!
 • Leikir úr Andabæ

  Leikir úr Andabæ

  Verð. 1.690.-

  Tilboð. 790.-

  Skemmtileg leikjabók fyrir fjölskylduna!
 • Bra-bra brandarar!

  Bra-bra brandarar!

  Verð. 1.990.-

  Tilboð. 1.490.-

  Hér er að finna samansafn af 1.000 fyndnustu bröndurum sem nokkurn tíma hafa verið sagðir í Andabæ!
 • Hér segja Gleði og Sorg frá sínum uppáhaldsminningum.
 • Anna hefur lagt sig alla fram við að undirbúa fullkomna nestisferð fyrir vini sína.
 • Ólafur er snjókarl en hann hefur alltaf dreymt um sumar, sól og hita.
 • Tvær kvöldsögur

  Tvær kvöldsögur

  Verð. 1.290.-

  Tilboð. 790.-

  Í þessari fallega myndskreyttu ævintýrabók er að finna tvær hugljúfar sögur sem eru tilvaldar sem kvöldlesning fyrir yngstu kynslóðina.
 • !FROZEN matreiðslubókin

  !FROZEN matreiðslubókin

  Verð. 2.999.-

  Tilboð. 1.299.-

  Hoppaðu á sleðann og eldaðu ljúffengan og hollan mat með vinum þínum úr FROZEN.
 • FROZEN – Hárbókin

  FROZEN – Hárbókin

  Verð. 2.990.-

  Tilboð. 2.490.-

  Lærðu að greiða þér eins og Anna og Elsa!
 • Aðgengileg og þægileg bók fyrir fólk sem vill halda sér í góðu líkamlegu formi.
 • FROZEN -– Þrautabók 2

  FROZEN -– Þrautabók 2

  Verð. 990.-

  Tilboð. 490.-

  Í þessari skemmtilegu þrautabók takast Kristján og Anna á við ólíklegustu verk­efni. Þeim til aðstoðar eru vinir þeirra Sveinn, Ólafur og Elsa.
 • Observing whales in their natural environment is an incomparable experience.
 • SURTSEY in Focus

  SURTSEY in Focus

  Verð. 5.490.-

  Tilboð. 3.490.-

  Surtsey is a unique island. Fifty years have passed since Surtsey´s history began with an eruption on the ocean floor southwest of the Vestmannaeyjar archipelago in 1963. A marvellous opportunity for geological and biological research was granted, marking the start of an uninterrupted...
 • SURTSEY – Í SJÓNMÁLI!

  SURTSEY – Í SJÓNMÁLI!

  Verð. 5.490.-

  Tilboð. 3.490.-

  Íslenskt meistaraverk sem gefur tækifæri til að skyggnast inn í dulinn heim Surtseyjar.
 • Skemmtileg handbók fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem sýnir þeim á einfaldan og sniðugan hátt hvernig hægt er að taka skref í átt að grænum og sjálfbærum lífsstíl.
 • sRISASYRPA – Sægarpar

  sRISASYRPA – Sægarpar

  Verð. 2.790.-

  Tilboð. 1.499.-

  Það er ekki tekið út með sældinni að vera á sjónum. Því fá vinir okkar úr Andabæ að kynnast í átján rammsöltum og sæbörðum sögum um átök og ævintýri í úfnu hafi.
 • RISASYRPA – Villta vestrið

  RISASYRPA – Villta vestrið

  Verð. 2.790.-

  Tilboð. 1.999.-

  Skelltu kúrekahatti á höfuðið og settu þig í stellingar fyrir villtan lestur!
 • Lokkar

  Lokkar

  Verð. 5.490.-

  Tilboð. 1.999.-

  Ævintýraleg og skemmtileg hárgreiðslubók þar sem sýndar eru yfir 60 ólíkar útfærslur af greiðslum fyrir hárprúðar stelpur.
 • !Í tilefni dagsins – Yesmine Olsson

  !Í tilefni dagsins – Yesmine Olsson

  Verð. 3.990.-

  Tilboð. 1.499.-

  Bók sem hægt er að elda upp úr í tilefni af hverjum einasta degi ársins. Veislubók fyrir hversdaginn og alla hina hátíðisdagana líka.
 • Afmælisveislubók Disney

  Afmælisveislubók Disney

  Verð. 4.590.-

  Tilboð. 1.999.-

  Í þessari ævintýralegu og litskrúðugu bók er að finna heilan hafsjó af uppskriftum, skreytingum og sniðugum hugmyndum fyrir afmælisveisluna.
 • Guffi grillar

  Guffi grillar

  Verð. 2.290.-

  Tilboð. 890.-

  Frábær grillbók fyrir alla fjölskylduna!
 • Lærum að teikna Andrés og félaga

  Lærum að teikna Andrés og félaga

  Verð. 2.990.-

  Tilboð. 1.290.-

  Það er ótrúlega auðvelt að teikna uppáhalds Disney-persónurnar sínar þegar maður kann aðferðina!
 • Alfræði Disney er full af fallegum ljósmyndum, litríkum myndskreytingum og fræðandi upplýsingum fyrir börn.
 • Frábær föndurbók fyrir föndrara á öllum aldri. Amma Önd kann ýmislegt skemmtilegt fyrir sér í handavinnu og föndri.
 • Skellibjalla í vandræðum

  Skellibjalla í vandræðum

  Verð. 1.890.-

  Tilboð. 499.-

  Skemmtileg bók fyrir unga lesendur á aldrinum 6-8 ára.
 • Jólasyrpa 2011

  Jólasyrpa 2011

  Verð. 990.-

  Íbúar Andabæjar undirbúa jólin eins og þeim einum er lagið. Það þýðir að óhöppin og ævintýrin eru skammt undan!
 • Galdrakarlinn í Oz – Þrautabók!

  Galdrakarlinn í Oz – Þrautabók!

  Verð. 490.-

  Tilboð. 490.-

  Hjálpaðu Dóróteu og vinum hennar að komast til Oz!
 • Ferðastu um landið með Andrési og félögum. Skemmtileg ferðabók sem er full af fallegum myndum og fróðleik um áhugaverðustu ferðamannastaði á Íslandi. Tilvalin gjöf fyrir erlenda vini sem eru á leið til landsins!
 • Ferðastu um landið með Andrési og félögum. Skemmtileg ferðabók sem er full af fallegum myndum og fróðleik um áhugaverðustu ferðamannastaði á Íslandi. Tilvalin gjöf fyrir erlenda vini sem eru á leið til landsins!
 • Ferðastu um landið með Andrési og félögum. Skemmtileg ferðabók sem er full af fallegum myndum og fróðleik um áhugaverðustu ferðamannastaði á Íslandi. Tilvalin gjöf fyrir erlenda vini sem eru á leið til landsins!
 • Hello Kitty DVD!

  Hello Kitty DVD!

  Verð. 2.590.-

  Tilboð. 599.-

  Skemmtilegu þættirnir um Hello Kitty og vinkonur hennar á DVD.
 • Hello Kitty – Taubók

  Hello Kitty – Taubók

  Verð. 490.-

  Tilboð. 490.-

  Litrík taubók fyrir yngstu kynslóðina. Mjúk viðkomu og auðvelt að fletta henni, svo heyrist líka skemmtilegt skrjáfhljóð í henni!
 • Bangsímon taubók

  Bangsímon taubók

  Verð. 1.450.-

  Tilboð. 550.-

  Falleg og mjúk fyrir þau yngstu.
 • Hello Kitty – Uppáhaldssystir mín

  Hello Kitty – Uppáhaldssystir mín

  Verð. 1.890.-

  Tilboð. 1.490.-

  Hello Kitty og Mimmy eru tvíburar. Í dag er mikið um dýrðir því þær eiga afmæli. En hvernig er að deila svona hátíðisdegi með öðrum? Jafnvel þó það sé tvíburasystir?
 • Jóakim Aðalönd, ævi og störf - Don Rosa

  Jóakim Aðalönd, ævi og störf - Don Rosa

  Verð. 1.490.-

  Tilboð. 1.490.-

  Tólf sögur úr safni hins vinsæla höfundar og teiknara Don Rosa.
 • Bílar – Leiftur

  Bílar – Leiftur

  Verð. 1.590.-

  Tilboð. 899.-

  Hefurðu hitt Leiftur? Hann er yngsti og besti kappakstursbíll sem sögur fara af. Hér segir hann ykkur frá sjálfum sér og lífinu í vatnskassavin!
 • Hér eru nokkrar grunnuppskriftir sem kennt er að breyta og bæta að vild til að setja persónulegan svip. Settu skrautperlur á tösku, kögur á trefil og ásaum á vettlinga. Þú velur einfaldlega þær samsetningar sem falla best að þínum smekk.
 • qSögusafn – Jólasögur

  qSögusafn – Jólasögur

  Verð. 4.490.-

  Tilboð. 1.490.-

  Gleðilega hátíð! Haldið jólin hátíðleg með uppáhalds persónunum ykkar frá Disney!
 • Hello Kitty – Um borð í loftbelg

  Hello Kitty – Um borð í loftbelg

  Verð. 990.-

  Tilboð. 790.-

  Hello Kitty fer í ævintýraferð í loftbelg. Hana langar að sjá framandi dýrategundir. Stökktu um borð og búðu þig undir spennandi ferðalag þar sem ljón, krókódílar og ísbirnir koma við sögu.
 • Bílar – Krókur

  Bílar – Krókur

  Verð. 1.590.-

  Tilboð. 899.-

  Krókur er vinalegasti og fyndnasti dráttarbíllinn í allri Sveifarássýslu. Hér segir hann okkur frá sniðugum uppátækjum sínum og besta vinar síns, Leifturs, í Vatnskassavin.
 • !Prjónað af list

  !Prjónað af list

  Verð. 799.-

  Hér er að finna prjónauppskriftir með fínlegum mynstrum, skemmtilegum hugmyndum og sniðin eru stílhrein og klæðileg.
 • Froskur úti í mýri

  Froskur úti í mýri

  Verð. 1.590.-

  Tilboð. 790.-

  Tiana er stödd í miðri mýrinni. Hún er ekki lengur manneskja – hún er orðin að froski! Hún þarf að komast til borgarinnar ásamt Naveen prins sem líka var breytt í frosk
 • Toy Story

  Toy Story

  Verð. 990.-

  Tilboð. 790.-

  Kúrekinn Viddi þarf að sætta sig við að vera ýtt til hliðar þegar Bósi Ljósár, nýtt og spennandi leikfang, kemur upp úr afmælipakka Adda.
 • Snúið heim í Hundraðmetraskóg

  Snúið heim í Hundraðmetraskóg

  Verð. 1.290.-

  Tilboð. 899.-

  Í rúm áttatíu ár hefur Bangsímon heillað lesendur um allan heim. David Benedictus flytur okkur nú á vit fleiri ævintýra í Hundraðmetraskógi.
 • Við heimsækjum aftur hinn friðsæla og vinalega Hundraðmetraskóg í félagi við Bangsímon, Grisling og Jakob Kristófer.
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000