- Jólasyrpan kemur með jólin!
- VARÚÐ!! Þetta er bók sem í prakkara skap sínum beitiri ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði.
- Tommi Klúður snýr aftur!
- Tommi rekur einkaspæjarafyrirtækið Algert Klúður með viðskiptafélaga sínum. Hann er, að eigin sögn, stofnandi, forstjóri og framkvæmdastjóri bestu spæjarastofu í bænum - já og sennilega á öllu landinu!