ÓMÓTSTÆÐILEGIR EFTIRRÉTTIR - VÆNTANLEG 2.OKT!
Verð. 5.390.-
Ómótstæðileg bók með fjölda klassískra uppskrifta í nýjum búning í bland við fleiri ferskar og framandi. Eins er þar fróðleikur um súkkulaði, blóm til skreytinga, hvernig hjúpa skal kökur og ýmislegt fleira. Erfiðleikastig uppskriftanna er mismunandi og geta því allir fundið eitthvað við...- Stórglæsilega bók, sem slegið hefur í gegn.
- Í bókinni má finna földan allan af auðveldum, bragðgóðum og fallegum uppskriftum – bæði klassískum og nútímalegum sem allir geta gert.
- Biblía heimabakarans! Hér hefur Elenora Rós Georgesdóttir tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á milli.
- Í þessari fallegu bók eftir Berglindi Hreiðarsdóttur eru samankomnar allar helstu upplýsingar um hvað ber að hafa í huga þegar kemur að hvers kyns veisluhöldum.
- Matgæðingurinn Tobba Marinós hefur hér tekið saman 100 vinsælustu uppskriftirnar úr hinum geysivinsælu Disney-matreiðslubókum, og bætt við fjölda nýrra rétta.
FROZEN – Veislubókin
Verð. 999.-
22 frábærar Frozen-veisluhugmyndir!- Hoppaðu á sleðann og eldaðu ljúffengan og hollan mat með vinum þínum úr FROZEN.
- Bók sem hægt er að elda upp úr í tilefni af hverjum einasta degi ársins. Veislubók fyrir hversdaginn og alla hina hátíðisdagana líka.
- Í þessari ævintýralegu og litskrúðugu bók er að finna heilan hafsjó af uppskriftum, skreytingum og sniðugum hugmyndum fyrir afmælisveisluna.
- Frábær grillbók fyrir alla fjölskylduna!